Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lestun
ENSKA
loading operation
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Áður en lestun eða losun hefst og meðan á henni stendur skal fulltrúi búlkastöðvarinnar vara skipstjóra við því þegar farmur hefur mikla eðlisþyngd eða þegar hver gripskóflufylli er mjög stór, að burðarvirki skipsins geti orðið fyrir miklu, staðbundnu álagi þar til efsti hluti farmgeymisins er algerlega hulinn farmi, einkum þegar leyft er að sleppa farmi hindrunarlaust úr mikilli hæð, og gæta skal sérstakrar varúðar við upphaf lestunar í hverri lest.


[en] Prior to the start of and during loading or unloading operations the terminal representative shall in the case of high density cargoes, or when the individual grab loads are large, alert the master that there may be high, localised impact loads on the ship''s structure until the tank top is completely covered by cargo, especially when high free-fall drops are permitted and special care is taken at the start of the loading operation in each cargo hold.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/96/EB frá 4. desember 2001 um samræmdar kröfur og aðferðir að því er varðar örugga lestun og losun búlkaskipa

[en] Proposal for a Directive of the European Parliament and of the Council establishing requirements and harmonised procedures for the safe loading and unloading of bulk carriers

Skjal nr.
32001L0096
Athugasemd
Sjá einnig loading.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira